12.04.2012 20:00
Bjarni Þór Jakobsson grásleppukarl
Jón Páll Ásgeirsson hitti Bjarna Þór Jakobsson, grásleppukarl á Grandanum í fyrradag, þar sem hann var að landa grásleppu og hrognum úr fyrsta túrnum á þessari vertíð. Hann sagðist hafa dregið 5 trossur 3 nátta og afli var 60 sleppur sem honum fannst ekki nóg og gott. Hann var að draga við Kjalarnesið

Alltaf kemur einn og einn golþorskur með í netin, hér sýnir Bjarni Þór Jakobsson einn slíkan

Karlarnir á Jakob Leó RE 174 með grásleppuhrogn © myndir Jón Páll Ásgeirsson, 10. apríl 2012
Alltaf kemur einn og einn golþorskur með í netin, hér sýnir Bjarni Þór Jakobsson einn slíkan
Karlarnir á Jakob Leó RE 174 með grásleppuhrogn © myndir Jón Páll Ásgeirsson, 10. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
