12.04.2012 18:00
Bátar úti á legunni í Keflavík
Áður en Keflavíkurhöfn var gerð notuðu Keflavíkurbátar, aðallega Miðbryggjuna og Básbryggju til að athafna sig og færðu sig síðan út á legu á Keflavíkinni þar sem þeir voru geymdir við bólfæri.
Bátar á legunni í Keflavík, á fjórða áratug síðustu aldar © mynd úr Faxa
Skrifað af Emil Páli
