09.04.2012 13:00

Auður Vésteins SU 88 ex GK 88

Í vetur var Auður Vésteins GK 88 skráð frá Stöðvarfirði og fékk um leið skráninganúmerið SU 88 og er í eigu Kleifa ehf.


          2708. Auður Vésteins SU 88 ex GK 88, í Grindavík í gær © mynd Emil Páll, 8. apríl 2012