09.04.2012 12:45

Árni í Teigi GK 1, nú frá Sandgerði

Eins og áður hefur komið fram varð útgerð Árna í Teigi GK 1 gjaldþrota og í framhaldi af því eiganaðist Landsbankinn bátinn og fyrir rétt rúmum mánuði seldi hann bátinn ásamt kvóta til K & G ehf., í Sandgerði.


       2500. Árni í Teigi GK 1, í heimahöfn sinni Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 8. apríl 2012