06.04.2012 21:00

Þokumyndir af Ísborgu ÍS 250 og Sæmundi GK 4 í dag

Þrátt fyrir þoku og lélegt skyggni tók ég í dag þessar myndir af bátunum tveimur þar sem þeir láu við sömu bryggjuna í Njarðvikurhöfn


               78. Ísborg ÍS 250 og 1264. Sæmundur GK 4, í Njarðvikurhöfn í þokunni í dag


        1264. Sæmundur GK 4, í þokunni í Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 6. apríl 2012