02.04.2012 21:25

Maí RE 155 og Gulltoppur RE 247

Guðmundur Sigurðsson sendi mér  þrjár myndir og birti ég tvær þeirra, en mynd af gufuvél frá 1990 verður að bíða af tæknilegum ástæðum. Varðandi togranna bæti ég við smá ágrip af sögu togaranna

                                               Gulltoppur RE 247

Sm. í Noregi 1922 og bar hér nöfnin Gulltoppur RE 247, og Forseti RE 10. Seldur til Færeyja 1955 og fékk þar nafnið Tindhólmur


                      Maí RE 155 © myndir úr safni Guðmundar Sigurðssonar

Sm í Englandi 1920 og bar hér nöfnin Maí RE 155 og Maí GK 346. Talinn ónýtur og settur í brotajárn 1955