01.04.2012 23:30
Regal GY 245, strandaður á Gerðahólma
Á aðfangadag jóla eða jólanótt 1937 strandaði enski togarinn Regal GY 245, á Gerðahólma í Garði.

Regal GY 245, strandaður á Gerðahólma © mynd úr Skiphóli 2007
Regal GY 245, strandaður á Gerðahólma © mynd úr Skiphóli 2007
Skrifað af Emil Páli
