01.04.2012 20:30

Jón Finnsson GK 506 (4.)

Þess hét fyrst Havbas T-53-SA frá Noregi og var keyptur hingað til lands 1972 og fékk þá nafnið Jón Finnsson GK 506 og seldur til Chile 1985 þar sem hann hélt nafninu áfram en fékk nr. CB 3001. Honum var lagt 2008 og fór í brotajárn í framhaldi af því.


                        1283. Jón Finnsson GK 506, sá 4. © mynd úr Skiphóli 2007

Af Facebook:
Guðni Ölversson Þetta þótti töluvert mikið skip þegar hann bættist í flotann.