01.04.2012 18:30
Jón Finnsson GK 506, sá fyrsti
Hér kemur mynd af Jóni Finnssyni GK 506, þeim fyrsta, en hann var gerður út undir því nafni frá 1923 til 1939, þá seldur til Reykjavíkur þar sem hann fékk nafnið Kristján SH 90. Hann strandaði og hvoldi í SKipavík, í Höfnum 1. mars 1940.

Jón Finnsson GK 506 © mynd úr SKiphól 2007
Jón Finnsson GK 506 © mynd úr SKiphól 2007
Skrifað af Emil Páli
