01.04.2012 17:20
Þegar Green Atlantic ex Jökulfell yfirgaf Reyðarfjörð í morgun eftir 7 mán. dvöl
Eins og ég sagði frá í morgun var loksins sleppt böndum af fyrrum Jökulfelli sem nú heitir Green Atlantic og hefur verið við bryggju vegna bilunar í 7 mánuði. Hér birtist mynd af skipinu er það sigldi út Reyðarfjörð í morgun
Green Atlantic ex 1683. Jökulfell, yfirgefur Reyðarfjörð í morgun, eftir 7 mánaðar dvöl þar © mynd Helgi Sigfússon, 1. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
