01.04.2012 12:00
Nokkrir þekktir í Keflavíkurhöfn fyrir xx árum
Hér má þekkja marga, en án mikillar skoðunar, birti ég hér nöfn sex þeirra, sem sjást í Keflavíkurhöfn. 323, Bergvík KE 55, 558. Snorri KE 131, 1158. Helgi Bjarnason NK 6, 709. Sveinn Guðmundsson GK 315, 391. Erlingur KE 20 og 824. Sæborg KE 102 © mynd úr 60 ára afmælisriti Vísi, félags skipstjórnarmanna á Suðurnesjum, árið 2006, ljósm.: ókunnur
Skrifað af Emil Páli
