31.03.2012 21:15
Verður Smáey VE, nú með EA númer
Samkvæmt heimildum mínum átti í gær að afhenda togarann Smáey VE til nýrra eigenda í Grenivík, en hann á að koma í stað Frosta ÞH, sem seldur hefur verið til Kanada. Sem kunngt er þá hafa Grenivíkurbátanir nú fengið einkennisstafina EA og því eiga menn von á að togarinn fái EA nr, eins og er með t.d. bátanna frá Gjögri.

2433. Smáey VE 144, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason

2433. Smáey VE 144, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason, í maí 2006
2433. Smáey VE 144, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason
2433. Smáey VE 144, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason, í maí 2006
Skrifað af Emil Páli
