31.03.2012 12:00
Polarhav N-16-ME, ex 2140. Skotta og Eldborg
Polarhav N-16-ME, Vestfjorden, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 30. mars 2012. Bátur þessi var upphaflega gerður út frá Grænlandi, en síðan keyptur til Íslands og fékk fyrst nafnið 2140. Skotta HF, síðan Skotta KE, þá Eldborg RE og Eldborg SH og síðan seldur til Noregs og er þetta þriðja nafnið sem hann ber þar.
Skrifað af Emil Páli
