31.03.2012 10:00
Havörn ST-17-T
Havörn ST-17-T, Vestfjorden, Noregi © shipspotting, frode adolfsen, 28. mars 2012
Af Facebook:
Sigurbrandur Jakobsson Þetta er Viksundbátur eins þeir sem fluttir voru inn frá Noregi til Íslands á árunum 1987-89, og en eru nokkrir eftir óbreyttir eins og 1841 Laxinn NK 71 og 1888 Auðbjörn ÍS 17 sem í endurnýjun á sveitabæ hérna rétt hjá Egilsstöðum. Svo 1844 Sæfari NK 100 á Neskaupsstað og 1906 Litlanes ÞH 52 á Þórshöfn en þeim hefur verið breytt
Emil Páll Jónsson Það er verst að ég kemst hvergi yfir skrá til að sjá nöfnin á þessum bátum áður og þá sér maður hvort þetta séu fyrrum íslenskir, því margir þeirra hafa verið seldur aftur til Noregs.
Skrifað af Emil Páli
