28.03.2012 17:00
467,. 245., 46. og 1416
Þessi skemmtilega mynd sýnir fjóra báta í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, sem hafa skipaskrárnúmer þau sem sagt er frá í fyrirsögninni.

467. Sæljós, 245. Fjóla, 46. Tony og 1416. Sævík, í Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd af FB síðu SN, 27. mars 2012
467. Sæljós, 245. Fjóla, 46. Tony og 1416. Sævík, í Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd af FB síðu SN, 27. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
