28.03.2012 14:00
Gömul úr Keflavíkurhöfn
Fann þessa á netinu, en þar var ekkert sagt um hana, hvorki hvaðan hún væri né hver hefði tekið hana. Aðstæður þekki ég og tel öruggt að þetta sé úr Keflavík fyrir mörgum mörgum áratugum.

Keflavíkurhöfn fyrir mörgum mörgum áratugum © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
Keflavíkurhöfn fyrir mörgum mörgum áratugum © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
Skrifað af Emil Páli
