28.03.2012 12:00
Sæberg HF og Salka GK
Ef menn skoða þessa mynd frá slippurunum í Njarðvik, þá sést að hún er nokkuð sniðug. Í forgrunn sjáum við Sæberg HF sem er að hverfa en aðeins utan sést Salka GK á floti, en hún bíður þess að komast í endurbyggingu, eins og oft hefur áður komið fram.

1143. Sæberg HF 224, í forgrunn og aftan við það skip sést í 1438. Sölku GK 79 sem þarna er á floti og bíður þess að fara í endurbyggingu og komast í ferðamannaiðnaðinn © mynd af FB síðu SN 27. mars 2012
1143. Sæberg HF 224, í forgrunn og aftan við það skip sést í 1438. Sölku GK 79 sem þarna er á floti og bíður þess að fara í endurbyggingu og komast í ferðamannaiðnaðinn © mynd af FB síðu SN 27. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
