26.03.2012 20:00

Convoy and Onne, Nigeríu

Gunnar Harðarson sendi mér eina  mynd frá Onne i Nigeriu og um hana segir hann: Hann er margvislegur útgerðarmatinn i veröldinni, þessi gerir út á þyrsta sjomenn eftir sólsetur það koma svona um 15 -  20 svona bátar niður fljótið á kvödin og Allt er til sölu um borð lifandi og dautt


              Convoy og Onne. Allt er til sölu um borð lifandi og dautt © mynd Gunnar Harðarson, í Nigeríu í dag 26. mars 2012