26.03.2012 17:00

Óðinn og Österbris á Akureyri

Hér sjáum við varðskipið Óðinn með norskan loðnubát Österbris, sem tekin var með ólögleg veiðarfæri norður af landinum fyrir mörgum mörgum árum. Er myndin tekin af Jóni Páli Ásgeirssyni á Akureyri.


       159. Óðinn, með norskan loðnubát Österbris, á Akureyri. En báturinn hafði verið tekin með ólögleg veiðarfæri, norður af landinu © mynd Jón Páll Ásgeirsson, fyrir mörgum mörgum árum.