23.03.2012 17:00

Týr sjómælingabátur

Guðmundur Sigurðsson sendi mér þessa MYND SEM HJALTI GÍSLASON TÓK 1968 AF TÝR Í REYKJAVÍKURHÖFN, TÝR VAR SJÓMÆLINGAR BÁTUR, SEM KOM TIL LANDSINS 1946 OG AFSKRÁÐUR 1964. Það sem þó er athyglisvert við bát þennan er að hann var smíðaður úr Mahoní.


                         863. Týr, í Reykjavíkurhöfn © mynd Hjalti Gíslason 1968

Af Facebook:
Guðni Ölversson Flottur bátur