23.03.2012 10:00
Varðskipið Baldur
Jón Páll Ásgeirsson tók þessa mynd af varðskipinu Baldri árið 1976 og sagði þetta á síðu sinnu um hann: Mikið skemdur eftir þorskastríðið, vantar á hann fremri gálgan og stór beigla aftan við dekkhúsið sem er einnig er beiglað niður. Brúarvængurinn beiglaður niður og fl. skemdir. Hann var síðan Hafþór og nú Eldborg undir erlendu flaggi í dag

1383. Baldur (varðskip) © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 1976
1383. Baldur (varðskip) © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 1976
Skrifað af Emil Páli
