21.03.2012 21:00

Sægrímur GK 525 í bolskoðun

Sægrímur GK 525 var í dag tekinn upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í bolskoðun og að henni lokinni og viðgerð ef á þarf að halda, mun báturinn fara til Bíldudals þar sem hann verður gerður út á línuveiðar í vetur.


           2101. Sægrímur GK 525, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © mynd af FB síðu SN, 21. mars 2012