21.03.2012 22:00
Þórsnes SH 108
Þessi bátur var smíðaður 1964 og hét fyrst Helga Guðmundsdóttir BA 77, síðan komu þessi nöfn, Látraröst BA 177, Ásborg RE 50, Ásborg GK 52, Dofri BA 25, aftur Helga Guðmundsdóttir BA 77, Helga Guðmundsdóttir SH 108, Þórsnes SH 108, Steinunn Finnbogadóttir BA 325, Steinunn Finnbogadóttir RE 325, aftur Steinunn Finnbogadóttir BA 325 og núverandi nafn er Fjóla KE 325.
Á mynd þeirri sem hér kemur er hann nýkominn úr skveringu í Njarðvikurslipp, en þetta nafn bar hann frá 1983 til 2005

245. Þórsnes SH 108, á siglingu út frá Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson
Á mynd þeirri sem hér kemur er hann nýkominn úr skveringu í Njarðvikurslipp, en þetta nafn bar hann frá 1983 til 2005
245. Þórsnes SH 108, á siglingu út frá Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson
Skrifað af Emil Páli
