21.03.2012 17:00

Páll Jónsson GK 7

Þessa mynd fann ég á Trawler History, þar sem hún var ómerkt með öllu, Ekki nafn eða númer bátsins, hvar hún væri tekin og því síður hver tók hana. Allar þessar upplýsingar þekki ég, en veit alls ekki hver tók myndina og vonast því að sá sem það gerði láti mig vita svo ég geti sett það undir myndina, en viðkomandi getur ekki sett nein skilyrði þar sem hún er með öllu ómerkt.


             1030. Páll Jónsson GK 7 á leið út úr Grindavík © mynd frá Trawler History
Komið er í ljós að myndin er frá raggap og var þræl merkt hjá honum þegar hún fór á vefinn og því ljóst að einhver eiddi merkingunni út.