21.03.2012 11:51
Banaslys um borð í Sigurbjörgu ÓF
bb.is;
Sigurbjörg ÓF er komin að bryggju á Ísafirði en einn meðlimur áhafnar hennar slasaðist mjög alvarlega um borð. Þyrla Gæslunnar var kölluð til og seig maður úr henni um borð er skipið var á leið til lands. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Ísafirði er sjómaðurinn látinn.
Af Facebook:
Thorsteinn Jonsson Alltaf sárt að sjá eftir hetjum hafsins. Blessuð sé minning mannsins!
Sigurbjörg ÓF er komin að bryggju á Ísafirði en einn meðlimur áhafnar hennar slasaðist mjög alvarlega um borð. Þyrla Gæslunnar var kölluð til og seig maður úr henni um borð er skipið var á leið til lands. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Ísafirði er sjómaðurinn látinn.
Af Facebook:
Thorsteinn Jonsson Alltaf sárt að sjá eftir hetjum hafsins. Blessuð sé minning mannsins!
Skrifað af Emil Páli

Gísli Gíslason ok sá þetta er komið inn á mbl líka..
Emil Páll Jónsson Nafnið var komið bæði á mbl. og bb.is áður en ég birti það og því fannst mér það vera í lagi. Annars hefði ég ekki birt það.
Emil Páll Jónsson Persónulega er ég á móti birtingum á nöfnum svona fljótt, en þarna var ég í raun bara að herma eftir öðrum.
Gísli Gíslason já fólk er að commenta inn á BB hvað þetta er ósmekklegt... hissa á mbl lika.. þeir ættu nú að vera sjóaðir í þessu.. Rúv birtir ekki nafnið á togarnum.. ég þekki það að hafa verið um borð í skipi þar sem alvarlegt slys varð... maður náði ekkert að hringja heim áður en þetta var farið að fréttast um allt... Hugur minn er hjá aðstaðdenum. Bestu kveðjur til þín Emil hef gaman að fylgjast með síðunni hjá þér ;)