TF-GNÁ . mbl.is/Eggert Þyrla Landhelgisgæslunnar er komin til Ísafjarðar en kallað var eftir aðstoð hennar vegna slyss á skuttogara sem staddur var á Ísafjarðardjúpi. Læknir Gæslunnar seig niður í togarann en skipverjinn var ekki hífður upp. Þess í stað er togarinn á leið til lands. Engar upplýsingar fengust um slysið, en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins var það mjög alvarlegt."/>

21.03.2012 10:50

Þyrlan komin til Ísafjarðar

mbl.is:
TF-GNÁ . stækka

TF-GNÁ . mbl.is/Eggert

Þyrla Landhelgisgæslunnar er komin til Ísafjarðar en kallað var eftir aðstoð hennar vegna slyss á skuttogara sem staddur var á Ísafjarðardjúpi. Læknir Gæslunnar seig niður í togarann en skipverjinn var ekki hífður upp. Þess í stað er togarinn á leið til lands.

Engar upplýsingar fengust um slysið, en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins var það mjög alvarlegt.