20.03.2012 10:00
Rósa HU 294 / Búðafell á Möltu
Það er langt á milli þessara mynda en báturinn bar fyrst nafnið Rósa HU 294, síðan Búðafell HU 294, Búðafell SU 90, Lómur HF 177 og eftir lengingu fékk hann aftur nafnið Búðafell SU 90 og var síðan seldur úr landi og í dag ber báturinn nafnið Budafell og er gerður út frá Möltu.

1940. Rósa HU 294 © ljósm.: ókunnur

Budafell, Möltu © mynd shipspotting, Emmanuel L, 27. nóv. 2011

Budafell, Möltu © mynd shipspotting, Emmanuel L, 19. mars 2012
1940. Rósa HU 294 © ljósm.: ókunnur
Budafell, Möltu © mynd shipspotting, Emmanuel L, 27. nóv. 2011
Budafell, Möltu © mynd shipspotting, Emmanuel L, 19. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
