20.03.2012 08:04

Ísborg ÍS innandyra í Njarðvík


       78. Ísborg ÍS 250, ný hreinsuð og kominn inn í hús hjá Skipasmíðaastöð Njarðvíkur © mynd af FB síðu SN 19. mars 2012

Af Facebook:
Guðni Ölversson Hvað prik er þetta Emil?
Emil Páll Jónsson Upphaflega Hafþór NK 76, síðan Hafþór RE 75 og þá sem Hafrannsóknarskip), Haffari SH 275, Haffari GK 240, Haffari ÍS 430, Haffari SF 430, Erlingur GK 212, Vatneyri BA 238 og Ísborg ÍS 250.
Emil Páll Jónsson Þetta er eini af hinum frægu tappatogurum sem enn er til og voru smíðaðir í Austur-Þýskalandi fyrir íslendinga.