19.03.2012 21:00

Birtingur FD 727: Pólsk-íslenskur-færeyingur

Einn þeirra báta sem Ósey hf., í Hafnarfirði fullgerði, eftir að hafa flutt skrokkinn inn frá Pólandi og hlaut hann símanúmer 9 hjá Ósey í Hafnarfirði og var sjósettur 19. apríl 2002 og afhentur eigndur 13. maí það ár og sigldi þá strax um kvöldið áleiðist til Færeyja. Þar hefur hann borið nöfnin Friðborg FD 727, Sæborg FD 727, aftur Friðborg FD 727 og heitir í dag Birtingur FD 727


                                       Birtingur FD 727 © mynd skipsportalurin