19.03.2012 16:00

Polarhav ex 2140, tekur Ís í Veidholmen í Noregi

Hér kemur smá syrpa er norski og um leið fyrrum íslenski báturinn Pólarhav ex. 2140. Skotta og Eldborg var á sunnudag að taka ís í Vestholmen í Noregi, en myndirnar tók Jón Páll Jakobsson.










        Ísinn tekinn um borð í Polarhav ex íslenskur, í Veidholmen, Noregi © myndir Jón Páll Jakobsson, 18. mars 2012