19.03.2012 15:00

Ýmis nöfn á hlutum í tréskipi

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, skipaskoðunarmaður og áhugamaður fyrir öryggismálum sjómanna birti þessa grein á síðu sinni nú um helgina.


                            Miðband í tréskipi


                Miðband í súðbyrðingi

Það getur verið fróðlegt að velta fyrir sér ýmsum nöfnum á hlutum í tréskipum. Þó tréskipum hafi fækkað á síðustu áratugum er en yfir 200 tréskip í notkun sem fiskiskip, skemmtiskip og farþegaskip sem nú eru mörg hver í hvalaskoðun og henta vel í það.

En eftir því sem tíminn líður eru færri sem þurfa að nota þessi nöfn sem tengjast tréskipunum, en það er gaman að reyna að halda við og muna þessi nöfn á hinum ýmsu hlutum tréskipa.                  Tréskipasmiðir sem halda þessum skipum við, þekkja auvitað öll þessi nöfn og stundum þurfa skipaskoðunarmenn einnig að kunna skil á þessum hlutum þegar þeir skoða skip og taka út viðgerðir og eða skemmdir á bol þessara skipa.

 
     Orginal trébátasmiðir að gera við tréspýtubát í NjarðvíkurslippSmile, þeir eru að verða sjaldgæfir þeir menn sem þetta kunna © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson