19.03.2012 14:00
Víkingur KE 10 á grásleppuveiðum frá Hólmavík
Í gær kom Víkingur KE 10 til Hólmavíkur, en þaðan mun hann stunda grásleppuveiðar. Við það tækifæri tók Jón Halldórsson, póstur og útgefandi hins merka vefs holmavik.123.is þessar myndir.
2426. Víkingur KE 10, á Hólmavík í gær © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 18. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
