19.03.2012 00:00

Þorgeir kominn á grásleppu

Ljósmyndarinn og síðueigandinn Þorgeir Baldursson, dvelur nú á Húsavík og stundar grásleppuveiðar á Aþenu ÞH, ásamt fleirum. Lætur hann vel af þessu og bauð mér að birta þessar myndir ásamt texta sem ég þakka honum fyrir, en þetta birtist á síðu hans í vikunni.

Gráslebbu vertiðarstemming á Húsavik i vikunni

          Gert Klárt á gráslebbuna  um borð i Aþenu  þh 505 © mynd þorgeir Baldursson 2012

                            Aþena klár i slaginn ©   mynd þorgeir Baldursson 2012   

                Skipverjar á Sædisi Þh 305 voru að taka baujurnar um borð ©  mynd þorgeir 

                       Kampa kátir sjómenn © mynd þorgeir Baldursson 2012

            og siðan var farið og netin lögð i gærkveldi © mynd þorgeir Baldursson 2012


Af Facebook:
Jón Páll Ásgeirsson Þoreir grásleppukarl með meiru !!!