18.03.2012 10:00
Þorgeir kominn á grásleppuveiðar frá Húsavík
Hér koma myndir af tveimur bátum sem eru á grásleppuveiðum frá Húsavík og á öðrum þeirra er meðal áhafnarmeðlima Þorgeir Baldursson, ljósmyndari og síðueigandi. Heimilaði hann mér að birta syrpu um upphaf veiðanna og frásögn af veru hans í hans gamla heimabæ. Birtist sú syrpa og umfjöllun á miðnætti

2436. Aþena ÞH 505

6195. Sædís ÞH 305 © myndir Þorgeir Baldursson, í mars 2012
2436. Aþena ÞH 505
6195. Sædís ÞH 305 © myndir Þorgeir Baldursson, í mars 2012
Skrifað af Emil Páli
