18.03.2012 09:37
Frosti ÞH komin með kanadíska skráningu
23276- Norten Alliance © mynd þorgeir Baldursson 2012
Eins og kunnugt er var Frosti ÞH 229 seldur til Canada nú skömmu eftir áramót. Komið er nýtt nafn á togarann, Að sögn Þorgeirs Baldurssonar sem birti þetta í vikunni er enn ekki vitað hvort að útgerð Frosta hefur augastað á öðru skipi en það mun væntanlega skýrast innan skamms. Sagði Þorgeir í samtali við mig í gærkvöldi að staðan væri enn óbreytt.
Skrifað af Emil Páli
