17.03.2012 20:00

Saga K. T-20-T íslendingabátur í Noregi

Þessi bátur frá Trefjum í Hafnarfirði var á sínum tíma framleiddur fyrir íslendinga sem eru í útgerð í Noregi. Báturinn sökk síðar að mestu, en maraaði í hálfu kafi og var þannig dreginn að landi þar ytra og endurbyggður og er nú kominn í gang að nýju en ekki ávegum sömu útgerðar.


      Saga K. T-20-T, nýr í Hafnarfirði © mynd MarineTraffic, Hrafn Sigvaldason, 29. feb. 2008


         Saga K. T-20-T, í Berlavåg, Noregi © mynd MarineTraffic, 3. júli 2009