17.03.2012 11:16
Torita M123A í Keflavík
Þessi norski bátur liggur nú við bryggju í Keflavíkurhöfn, en þar sem ég náði ekki myndum af honum þar, birti ég hér tvær sem ég fékk á Marine Traffic

Torita M123A, í Alesundi, Noregi © mynd MarineTraffic, Magnar Lyngstad, 5. júní 2011

Torita M123A, í Ellingsöy © mynd MarineTraffic, Arne A, 2. jan. 2012
Torita M123A, í Alesundi, Noregi © mynd MarineTraffic, Magnar Lyngstad, 5. júní 2011
Torita M123A, í Ellingsöy © mynd MarineTraffic, Arne A, 2. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
