17.03.2012 10:01
Þór of stór og bið með Surprise
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni stóð til að Surprise HF 8, kæmi til Njarðvíkur til niðurrifs og eins gamla varðskipið Þór.
Að sögn Stefáns Sigurðssonar hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur er einhver bið með að Surprise komi, en varðandi gamla Þór er ljós að skipið er of stórt fyrir slippinn og því kemur hann ekki til Njarðvíkur í þeim tilgangi að verða rifinn þar.

137. Surprise HF 8, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, í ágúst 2009

229. Þór utan á 159. Óðni, í Reykjavíkurhöfn fyrir tugum ára © mynd Emil Páll. Svona viljum við flest muna eftir Þór, en ekki eins og hann lítur út í Gufunesi í dag.
Að sögn Stefáns Sigurðssonar hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur er einhver bið með að Surprise komi, en varðandi gamla Þór er ljós að skipið er of stórt fyrir slippinn og því kemur hann ekki til Njarðvíkur í þeim tilgangi að verða rifinn þar.
137. Surprise HF 8, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, í ágúst 2009
229. Þór utan á 159. Óðni, í Reykjavíkurhöfn fyrir tugum ára © mynd Emil Páll. Svona viljum við flest muna eftir Þór, en ekki eins og hann lítur út í Gufunesi í dag.
Skrifað af Emil Páli
