16.03.2012 12:00
Melöyfjord N-51-ME
Af síðu Guðna Ölverssonar, Noregi: Dæmigerður nýr strandfiskibátur í Noregi. Þessir bátar mega bara veiða í fjöruborðinu og út á 200 mílur. Flestir þeirra eru útbúnir fyrir nót og snurvoð.

Melöyfjord N-51-ME © mynd af síðu Guðna Ölverssonar
Melöyfjord N-51-ME © mynd af síðu Guðna Ölverssonar
Skrifað af Emil Páli
