16.03.2012 11:00
Voyager
Fengið á síðu Guðna Ölverssonar, í Noregi: M/Tr. VOYAGER. Enn eitt glæsiskipið frá Karstensen slipp í Skagen. Þessi var smíðaður fyrir N-Íra og afhentur 7. ágúst 2010. Skrokkurinn smíðaður í Gdansk og fullkláraður í Skagen.

VOYAGER © Mynd:Skipsrevyen
VOYAGER © Mynd:Skipsrevyen
Skrifað af Emil Páli
