16.03.2012 10:12
Seldur ferðaþjónustuaðila á Akranesi
Tony, sem áður hét Moby Dick og einnig Fagranes var í vikunni slegið ferðaþjónustuaðila á Akranesi á nauðungaruppboði

Tony ex 46. Moby Dick, í Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd Emil Páll, 26. sept. 2011
Tony ex 46. Moby Dick, í Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd Emil Páll, 26. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
