15.03.2012 11:00
Steinunn RE 32
50. Steinunn RE 32, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll
Smíðaður í Frederikssund, Danmörku 1956. Úrelt í okt. 1979.
Ef ég man rétt þá var brúin flutt af þessum yfir á 219, sem í dag er Portland VE 97
Bar aðeins tvö nöfn þ.e.: Fákur GK 24 og Steinunn RE 32.
Skrifað af Emil Páli
