15.03.2012 10:00
Sæborg RE 20
47. Sæborg RE 20, í Reykjavíkurhöfn © mynd úr safni Emils Páls
Smíðaður í skipasmíðastöð Nóa Kristjánssonar, Akureyri 1943 eftir teikningu Rafns Péturssonar. Brann og sökk út af Malarrifi 11.sept. 1975.
Nöfn: Fagriklettur GK 260 og Sæborg RE 20.
Skrifað af Emil Páli
