12.03.2012 17:00

Odra ex Baldvin Þorsteinsson EA

Hér sjáum við togara sem oft kemur hingað til lands undir hinu erlenda heiti, en bar áður nafnið 2212. Baldvin Þorsteinsson EA


       Odra NC 110 ex 2212. Baldvin Þorsteinsson EA, í Cuxhaven, Þýskalandi © mynd shipspotting, Wolfram Tribull, 26. júlí 2008


    Odra NC 110 ex 2212. Baldvin Þorsteinsson EA, í Cuxhaven, Þýskalandi © mynd shipspotting, Wolfram Tribull, 26. júlí 2008


          Odra, í Las Palmas, Kanaríeyjum © mynd shipspotting, Patalavaca, 8. des. 2009