12.03.2012 16:00

Heinaste ex Heinaste HF 1

Þó þetta skip sé búið að vera í eigu íslendinga í fjölda ára, s.s. Sjólastöðvarinnar í Hafnarfirði og nú síðast í eigu Kötlu Seafood, þá var það aðeins skráð hér á landi í örfáa mánuði eða frá 2. feb. til 19. maí 1996 og fékk þann tíma skráninganúmerið HF 1 og skipaskrárnúmerið 2263,þann tíma var það skráð í eigu Eyvarar í Hafnarfirði.


      Heinaste ex 2263, í Las Palmas, Kanaríeyjum © mynd shipspotting, Patalavaca, 29. jan. 2006


      Heinaste, í Las Palmas, Kanaríeyjum © mynd shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 9. jan. 2008