12.03.2012 09:08
Kambaröst RE 120
Þessi lá lengi í óreiðu í Þorlákshöfn og var síðan dregin til Njarðvíkur og þegar hún kom þangað var þessi mynd tekin, Endalokin voru framundan en þó ekki í Njarðvík heldur í Hafnarfirði, þar sem hún var tætt niður í feb. 2010

120. Kambaröst RE 120, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 6. nóv. 2009
120. Kambaröst RE 120, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 6. nóv. 2009
Skrifað af Emil Páli
