12.03.2012 00:00
Quo Vadis HF 23 / Delta HF 23 ex Örn KE 13
Hér kemur bátur sem skráður er hérlendis og í eigu fyrirtækis hér á landi, þó svo að hann hafi verið erlendis nú í all langan tíma og nýlega hafa orðið eigandaskipti á honum, þar sem nýtt íslenskt fyrirtæki tók við rekstri hans. Hér á landi bar hann lengst af nafnið Örn KE 13

1012. Quo Vadis HF 23, í Las Palmas, Kanaríeyjum © mynd shipspotting, Patalavaca, 9. nóv. 2006

1012. Quo Vadis HF 23, í Las Palmas, Kanaríeyjum © mynd shipspotting, Luis G. Herrera, 7. feb. 2007

1012. Quo Vadis HF 23, í Las Palmas, Kanaríeyjum © mynd shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 2. nóv. 2007

1012. Quo Vadis HF 23, í Las Palmas, Kanaríeyjum © mynd shipspotting, Angel Luis Godar Moreira 2. nóv. 2007

1012. Delta HF 23, í Las Palmas, Kanaríeyjum © mynd shipspotting, Charran, 29. júlí 2011

1012. Delta HF 23, í Las Palmas, Kanaríeyjum © mynd shipspotting, patalavaca 1. mars 2012
Af Facebook:
1012. Quo Vadis HF 23, í Las Palmas, Kanaríeyjum © mynd shipspotting, Patalavaca, 9. nóv. 2006
1012. Quo Vadis HF 23, í Las Palmas, Kanaríeyjum © mynd shipspotting, Luis G. Herrera, 7. feb. 2007
1012. Quo Vadis HF 23, í Las Palmas, Kanaríeyjum © mynd shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 2. nóv. 2007
1012. Quo Vadis HF 23, í Las Palmas, Kanaríeyjum © mynd shipspotting, Angel Luis Godar Moreira 2. nóv. 2007
1012. Delta HF 23, í Las Palmas, Kanaríeyjum © mynd shipspotting, Charran, 29. júlí 2011
1012. Delta HF 23, í Las Palmas, Kanaríeyjum © mynd shipspotting, patalavaca 1. mars 2012
Af Facebook:
Aðalsteinn Bergdal Það er þá liklega erfitt að henda reiður á hann, ef eitthvað er að marka nafnið á honum, Quo Vadis = Hvert ætlarðu.
Guðni Ölversson Það er ekki mikið eftir af gamla Erninum, sem Sævar Bryjólfsson stýrði, þegar hann var nýr. Verð að segja að hann hefur ekki fríkkað við andlitslyftingarnar frekar en sænska drottningin.
Skrifað af Emil Páli
