10.03.2012 23:55
Kærar þakkir
Kæru vinir sendi ykkur bestu þakkir fyrir þær fjölmörgu afmæliskveðjur sem ég fékk í dag. Virðist það ekki vera vandamálið að hér væri ekki hægt að kommenta, kveðjurnar komu fyrir það. Er ég í raun dolfallinn yfir því hversu margar kveðjur komu, lítið færri en þegar hægt var að kommennta. Gerðist þetta þó þetta kæmi ekki annarstaðar fram en undir myndinni af mér hér á síðunni.
Endurtek því kærar þakkir
Kv. Emil Páll
Endurtek því kærar þakkir
Kv. Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
