09.03.2012 18:00
Green Atlantic ex Jökulfell
Þetta skip er búið að vera oft hér á síðunni að undanförnu, sem stafar af því að það bilaði á Reyðarfirði fyrir nokkrum mánuðum og síðan hefur verið unnið að viðgerð og er henni nú að ljúka. Hér birti ég myndir sem teknar voru af skipinu sem er svolítið tengt okkur þar sem það bar nafnið Jökulfell hér á árum áður og eru þessar myndir frá árinu 2009 og þá af því í Litháen.



Green Atlantic ex 1683. Jökulfell, í Klaipeda, Litháen © myndir shipspotting, Gena Anfirov, 23. sept. 2009
Green Atlantic ex 1683. Jökulfell, í Klaipeda, Litháen © myndir shipspotting, Gena Anfirov, 23. sept. 2009
Skrifað af Emil Páli
