07.03.2012 22:30

Hvaða bátur er þetta?

Þar sem ekki er hægt að svar þessu nema með því að senda mér línu á Facebook eða með netpósti, mun ég segja nafn bátsins hér undir myndinni, sem tekin var fyrir nokkrum vikum


    1951. Andri BA 101 © mynd Bryndís Ingibjörg Björnsdóttir, 2012